top of page

UM MIG

Menntun:

Menntun í fjölskyldu-, áfengis- og vímuefnaráðgjöf ICADC.  

Forvarnaráðgjafi ICPS 2009.

Hugræn endurforritun CPTF/Dip. CH/ST Cert. 2016

BA-próf í miðlun og almannatengslum frá Háskólanum á Bifröst

Aðferðarfræði við ráðgjöf:

Ég nota HAM-aðferðarfræði í minni vinnu með kvíða, frestunaráráttu og þunglyndi.

Í sumum tilvikum nota ég slökunar- og hugleiðsluæfingar með, sem og dáleiðslutækni.

Bakgrunnur:

Ég hef 20 ára reynslu í því að hjálpa fólki með hluti einsog meðvirkni, kvíða, félagsfælni, frestunaráráttu, þunglyndi, tölvufíkn og svo vandamálum tengdum misnotkun vímuefna. 

bottom of page